Bloggfærslur mánaðarins, september 2016

Ekki von á breytingum!

Í þingsal mátti í gær heyra tvær raddir. Annarsvegar rödd Ásmundar Friðrikssonar sem virðist sem betur fer vera með báðar lappir á jörðinni og hefur áhyggjur af afkomu aldraðra og hinsvegar tunglgöngumanneskjunni Birgittu Jónsdóttur sem sagði að Ásmundur ætti að skammast sín fyrir að hafa aldraða í huga. Er nema von að fólk sé áhyggjufullt um það sem verður að kosningum loknum ef þetta fólk sem segir öðrum að skammast sín þegar því ofbýður ofgnóttin þegar eitthvað fólk utan úr heimi á í hlut, en virðist vera fjárans sama um gamalt fólk og öryrkja ef það er af sama þjóðerni og það er sjálft. Fyrirgefið mér sýndist vera glæta við sjóndeildarhring þegar Píratar hófu upp raust sína. Sú blika er af öðru sprottin. Nú reka Píratar hvorn annann á hol bara fyrir að hafa skoðuanir sem er Birgittu ekki þóknanlegar. Hvað er unnið? 


mbl.is „Skammastu þín!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Ásgeir Þormóðsson
Ásgeir Þormóðsson
Höfundur er ellilífeyrisþegi og áhugamaður um kjör eldri borgara.

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband